EES/EFTA ríkisborgarar og þeirra ættingjar

Ríkisborgarar frá löndum innan EES og EFTA mega dvelja og vinna á Íslandi án leyfis í allt að 3 mánuði frá komu til Íslands eða allt að 6 mánuði ef viðkomandi er í atvinnuleit.

Ef ríkisborgarar frá löndum innan EES og EFTA vilja dvelja á Íslandi í lengri tíma, ber honum að skrá sig hjá Þjóðskrá Íslands.

Nánasta fjölskylda, ef ríkisborgarar utan EES/EFTA, mega dvelja á Íslandi ef dvöl þeirra er byggð á réttindum EES/EFTA ríksborgaranans sem dvelur á Íslandi.

Sérfræðingar LOCAL relocation aðstoða þig við umsóknina.