Dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla
Erlendur ríkisborgari sem býr á Íslandi og hefur myndað tengsl hér á landi getur átt rétt á dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla.
Sérfræðingar LOCAL relocation geta aðstoðað þig við að meta hvort þú eigir rétt á dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla.