Dvalarleyfi á grundvelli lögmæts og sérstaks tilgangs
Einstaklingar eldri en 18 ára sem uppfylla ekki skilyrði annarra flokka dvalarleyfa eiga þess kost að sækja um dvalarleyfi vegna lögmæts og sérstaks tilgangs.
Leyfið er veitt í undantekningartilfellum og aðeins þegar sérstakar aðstæður eru fyrir hendi.
Vinsamlegast hafðu samband við sérfræðinga LOCAL relocation óskir þú eftir aðstoð.