Áritanir

Íslandi er aðili að Schengen-samstarfinu. Um er að ræða samstarf 26 ríkja og miðar að því að tryggja frjálsa för fólks innan Schengen-svæðisins.

Þeir sem ekki eru búsettir innan Schengen-svæðisins þurfa að fá áritun til Íslands í gegnum sendiráð eða ræðismann áður en ferðast er til landsins.

Áritanir eru veittar í tengslum við viðskiptaferðir, ferðalög, einkaerindi (fjölskyldu eða vinir), styttri námskeið og í tengslum við stjórnmála-, vísinda-, menningar-, íþrótta- og trúarlega viðburði.

Sérfræðingar LOCAL relocation geta aðstoðað við öflun áritana til Íslands og annarra landa.