Ótímabundið dvalarleyfi
Einstaklingur sem hefur haft dvalarleyfi á Íslandi í 4 ár getur átt rétt á ótímabundnu dvalarleyfi sem felur í sér rétt til ótímabundinnar dvalar á Íslandi. Einstaklingur getur þó átt rétt á slíku leyfi hafi hann dvalið hér á landi skemur en 4 ár eða án þess að uppfylla skilyrði um fyrri dvöl hér á landi.
Sérfræðingar LOCAL relocation aðstoða þig við umsóknina.