Dvalarleyfi fyrir trúboða
Erlendir ríkisborgarar sem eru eldri en 18 ára geta sótt um dvalarleyfi sem trúboðar ef þeir koma til dvalar á Íslandi í trúarlegum tilgangi fyrir trúfélag eða þjóðkirkjuna. Eitt af skilyrðum dvalarleyfisins er að einstaklinguirnn sem sækir um dvalarleyfið muni vinna launalaust fyrir trúfélagið eða þjóðkirkjuna.