Íslenskur ríkisborgararéttur
Erlendur ríkisborgari getur sótt um íslenskan ríkisborgararétt til Útlendingastofnunar eða Alþingis. Umsækjandi um íslenskan ríkisborgararétt þarf að uppfylla tiltekin skilyrði til að geta orðið íslenskur ríkisborgari þar á meðal skilyrði um lengd búsetu á landinu.
Sérfræðingar LOCAL relocation geta aðstoðað þig við undirbúning og framlagningu umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt.