Stoðþjónusta

LOCAL relocation aðstoðar starfsmenn fyrirtækja við flutning til eða frá Íslandi með árangursríkum hætti.

Til að tryggja árangur, bjóðum við viðskiptavinum okkar upp á sérsniðnar lausnir.

Við veitum einstaklingum og fyrirtækjum aðstoð og ráðgjöf í tengslum við flutning til Íslands sem og brottför frá landinu.

Þjónustan inniheldur meðal annars: